Mánaðarlegt fréttabréf SSNE - janúar 2023
Málsnúmer202301147
MálsaðiliSSNE - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
Tengiliður
Sent tilDalvíkurbyggð
SendandiSamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
CC
Sent27.01.2023
Viðhengi
Titill

Fátt betra á föstudegi en að fá í hendurnar glóðvolgt fréttabréf SSNE!

Fréttabréfið er stútfullt af áhugaverðum fréttum af vettvangi SSNE og við mælum með lestri til að stytta tímann fram að helgarfríi!

Efst á baugi er forfrumatsskýrsla um Líforkuver í Eyjafirði sem nú er hægt að lesa á heimasíðu SSNE. Þá verða styrkjum úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra úthlutað við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 2. febrúar í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Hátíðin hefst kl. 15:00 og reiknað er með að hún sé um það bil 1 klst.

Ef þú hefur áhuga á að mæta má skrá sig til leiks hér en það eru allir velkomnir.

Þetta og ýmislegt fróðlegt aflestar í nýjasta fréttabréfi SSNE.

Með kærri kveðju!
Starfsfólk SSNE

 


Þér hefur borist þessi tölvupóstur vegna þess að netfang þitt hefur verið skráð á póstlistann Almenn netföng aðildarsveitarfélaga SSNE.

Ef þú vilt afskrá þig, þarf að smella hér.
Ef enginn vafri ræsist þarf að afrita eftirfarandi slóð í vafra: https://www.ssne.is/is/skraning-a-postlista/unsubscribe/3/ZGFsdmlrdXJieWdnZEBkYWx2aWt1cmJ5Z2dkLmlz.